Thursday, August 19, 2010

Röndótt mær, ég sá þig síðast í gær!

Ég keypti þennan kjól í Weekday.. Svona ef ég á að halda áfram með topplistann minn =)

Photobucket

Photobucket

Kjóll: Weekday
Leðurjakki: Gamall Karen Millen
Skór: Sonia Rykiel


Ég keypti æðislegan pels í gyllta kettinum í dag ( heilbrigt í 20 stiga hita, já) Pelsarnir hjá þeim eru á frábæru verði, á 50% afslætti! Mæli með að kíkja þangað og pelsa sig upp fyrir veturinn !!-Alex

6 comments:

 1. flottur kjóll!

  vildi gæti verið í pels, en ég breytist alltaf í lítinn loðbolta bara, haha.

  ReplyDelete
 2. ooooh takk fyrir að láta vita af útsölu á pelsum......þú ert yndisleg, er svooooo að fara beint í Gyllta köttinn á morgunn :)

  ReplyDelete
 3. Rosalega flott dress!! En veistu ég er orðin rosalega spennt að sjá look-ið sem þú ætlar að pósta með Acne skónnum, þeir eru svo fallegir!!!

  ReplyDelete
 4. Æðislegur kjóll!

  p.s. Gaman að sjá þig og ykkur skvísur á laugó í gær :)

  xx

  ReplyDelete
 5. Ég veit ég er mjög hnýsin þegar ég spyr; Hvernig ferðu að því að fjármagna þessi innkaup? :) Hvað helduru að þú eyðir miklu í föt á mánuði :p

  ReplyDelete
 6. Takk stelpur =) og sömuleiðis Þórhildur;)

  Veistu að ég veit það hreinlega ekki Berglind, eyði engri ákveðni upphæð í mánuði. Stundum kaupi ég mér ekkert, stundum er ég búin að safna fyrir einhverjum einum ákveðnum hlut í einhvern tíma, ég er bara venjulegur námsmaður;) síðan erum við svo heppnar mæðgurnar að geta notað þetta allt saman.Þá splittum við stundum kostnaðinum.

  -Alex

  ReplyDelete