Tuesday, August 10, 2010

Acne Acne Acne

Var að fá þessa mögnuðu Acne skó senda til mín í dag... Þeir eru vægast sagt sérstakir! Er rosalega ánægð með litinn á þeim! Þeir eru eiginlega bara skúlptúr!

Photobucket

Ég er annars búin að versla yfir mig hérna úti..hmmm...(SHIT)..Ég eiginlega skammast mín!

Annars var þessi handleggur sem þessir skór kostuðu vel þess virði! Maður finnur allavega ekki fyrir þessum 12,5 cm sem þeir eru á hæð ! Og treystið mér ég þarf á þessum 12,5 cm að halda !

Inga frænka: Annars upplifði ég mig í fyrsta sinn smá ,,gaga-ish" þetta eru alvöru hófar!!




-Alex

19 comments:

  1. Ó mæ lord þeir eru insane!!

    ReplyDelete
  2. Omg! Kosta þeir ekki alveg 70þ eða e-ð?? :O
    x

    ReplyDelete
  3. VÁ BÍDDU Á MEÐAN ÉG DEY ÚR ÖFUND!! Trúi ekki að þú eigir þá vávává! Njóttu þeirra í drasl!

    ReplyDelete
  4. Efst á draumaóskalista !!
    Grattis sæta stelpa:x

    ReplyDelete
  5. DREPTU MIG EKKI KONA:)
    þeir eru sjúkir.
    Til hamingju... megir þú og nýja skóparið eiga hamingjusamt líf saman.
    -Svana

    ReplyDelete
  6. Geðsjúkir!
    Definitely efst á mínum óskalista.

    ReplyDelete
  7. Jiii alex mín...hlakka til að sjá myndir af því sem þú keyptir;)
    xxx

    ReplyDelete
  8. Þetta eru svo geeeeðsjúkir skór!!

    Edda

    ReplyDelete
  9. Þetta eru biiiiiiiilaðir skór!!!!!
    Er græn af öfund!

    ReplyDelete
  10. alexandra ásta.. ég var í dag að skoða hér í danmörku og rekst á þessa skó... þeir kostuðu aðeins 70.000 krónur þannig að ég ákvað að kaupa þá ekki (of ódýrir skilurðu hehe).

    Kveðja Elín Edda

    p.s. ég kem heim á sunnudaginn!! hlakka til að sjá þig baby

    ReplyDelete
  11. Þeir eru klikkaðir :)

    En mig langar að spyrja, eru þeir þægilegir að ganga í og eru þeir sannir í stærð (skónúmeri)????

    ReplyDelete
  12. Takk takk takk stelpur mínar :D :D
    Gerður: þeir eru sjúklega þægilegir, maður finnur ekkert fyrir hæðinni og þeir eru dúnmjúkir að innan, leðrið er roosalega þunnt og mjúkt. Varðandi stærðina þá tók ég st. 39 og ég nota sjálf 38,5 og þeir eru bara fullkomnir, smá rúmir en alls ekki stórir. Skónúmerið er greinilega bara afar venjulegt. Þeir eru hvorki óstöðugir né óþægilega háir, því platforinn er svo hár.

    Já og svo eru þeir töluvert dekkri á litinn, þetta er bara flassmynd sem ég tók af kvöldi til í miklum æsingi til þess að sýna mömmu heima á Íslandi :D

    Outfit post bráðlega og þá sjáiði betur hvernig þeir koma út!

    -alex

    ReplyDelete
  13. April 20, 2010, you postet a post: Facehunted in Iceland. Do you know how I can get in touch with, Alex 20, the girl who is going to study fashion psychology? Maybe she has a blog or something? I really want to study fashion psychology too, and need tips. If you knew how to get in touch with her, I'll be very happy=)

    Ps: I love your shoes! Congratulations! They deserve a party! =)

    www.ajlisenik.blogg.no

    ReplyDelete
  14. wardrobe wonderlandAugust 13, 2010 at 5:56 AM

    This is her blog :)

    -Ingunn

    ReplyDelete
  15. http://25.media.tumblr.com/tumblr_l6fjcsoyN61qzzzl7o1_500.jpg

    þetta er efri liturinn, er það ekki..svona grábrúnn? flottur..finnst hann og svarti ótrúlega góður. Myndi samt ekki alveg meika 80þúsundin..en til hamingju með sæta skó;)

    ReplyDelete
  16. ég vona samt að þeir hafi verið ódýrari fyrir þig, svona fyrst þið voruð í Svíþjóð..;)

    ReplyDelete
  17. Takk Ólöf, Jú þetta er efri liturinn, það er bara svo sterkt flass á þessari mynd ;)

    ReplyDelete