Saturday, November 13, 2010

Versus kjóllinn...

Ég sá þennan kjól í blaði og varð ástfangin af þessari línu frá Versus (sem er lína í Versace hönnuð af Donnatellu Versace og Christopher Kane). Ég ákvað að kanna á netinu hverjir hafa klæðst kjólunum.

Versus Fall/Winter 2010 Lookbook
Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Forsíður
Photobucket
Ginnifer Goodwin fyrir breska Instyle November 2010

Photobucket
Taylor Swift Marie Claire July 2010

Tískuþættir
Photobucket

Photobucket
Anja Rubik, Monika Jagaciak, Anna Jagodzinska, Magdalena Frackowiak og Kasia Struss, allar í kjólum frá haustlínu Versus..

Photobucket
Lara Stone í W Magazine

Photobucket
Kristen Stewart í Elle US June 2010

Photobucket

Photobucket
Magdalena Frackowiak


Rauði Dregillinn

Photobucket
Leighton Meester Fashion's Night Out, 7 September 2010

Photobucket
Jacquelyn Jablonski á Victoria's Secret Fashion Show 2010

Photobucket
Miranda Cosgrove, MTV Movie Awards 2010

Photobucket
Cheryl Cole í X Factor

-Ingunn

7 comments:

 1. vá hvað þetta eru flottir kjólar! er sérstaklega skotin í þessum sem cheryl cole er í og svo er kóngablái liturinn á efsta ótrúlega fallegur, mun fallegri en sami kjóll í rauðu finnst mér.. allavega, snilld.

  ReplyDelete
 2. Rosalega fallegt snið...Ég væri til í einn sem áramótakjól :)

  ** Ása

  ReplyDelete
 3. þessi sem cheryl er í er geggjaður!

  ReplyDelete
 4. æðislegt, gud mig langar i ta alla...

  ReplyDelete
 5. Ég ætla að gifta mig í svona kjól! :)

  ReplyDelete
 6. bjútí! Ég ætla að gifta mig í svona kjól!

  ReplyDelete