Tuesday, November 16, 2010

Deja Vu..

Þessi Miu Miu haustlína hefur svo sannarlega verið vinsæl...9 forsíður!! So Far...

Photobucket
Codie Young Vogue Australia october 2010

Photobucket
Freja Beha Erichsen British Vogue August 2010

Photobucket
Lily Allen British Elle August 2010

Photobucket
Amanda Ware Harper's Bazaar Australia November 2010

Photobucket
Eva Mendes W Magazine July 2010

Photobucket
Fei Fei Sun Elle China December 2010

Photobucket
Swedish Elle August 2010

Photobucket
Grazia September 2010

Photobucket
Karen Elson Harper's Bazaar UK October 2010

4 comments:

 1. http://farm5.static.flickr.com/4086/5188419269_0b82b4a9e1_o.jpg

  langaði að sýna ykkur þessa stelpu, finnst hún minna smá á Ingunni:P ekkert svo líkar kannski, en eitthvað er það:)

  ReplyDelete
 2. Ég fíla Lily Allen best í kjólnum.. algjör dúllukjóll, mér finnst hann eigilega eiga að vera bara á litlum stelpum:)
  En ég sé það sem Ólöf er að benda á... er þetta ekki stelpa úr ANTM? Algjört krútt:)

  ReplyDelete
 3. neibb, reyndar ekki stelpan úr Americas Next Top Model, sé samt líka hvað þú meinar haha..er svona mitt á milli kannski..:P veit ekkert hver þetta er..fann hana við einhverja tilviljun bara..

  ReplyDelete