Saturday, November 20, 2010

Lanvin H&M Fashion Show..

Tískusýningin fyrir Lanvin H&M var haldin 18. nóvember...mér finnst fötin njóta sín mjög vel á runway-inu ... hvað finnst ykkur??

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

-Ingunn

11 comments:

  1. Mér finnst hvíti næstsíðasti kjóllinn koma ágætlega út, en ég er ekkert svo hrifin af þessari línu yfir höfuð :) En þetta var skemmtileg tískusýning!

    ReplyDelete
  2. Vá hvað þetta er miklu betur sett fram þarna en í kynningar myndbandinu, þessi rauði er frekar grúví og sætur. Ætli væntingar mínar hafi ekki verið aðeins of miklar, mér fannst Sonia Rykiel línan svo falleg og skórnir þar voru æði.

    ReplyDelete
  3. Þetta er flott á sinn hátt, rosa vel stílesarað!!

    ReplyDelete
  4. þetta er ekki hvítur kjóll á næstsíðustu myndinni, helur pils og t-shirt við :)
    já skemmtó tilbreyting þessi lína.

    ReplyDelete
  5. Fannst brúna tjull pilsið / kjóllin flottur og svo allar þessar sokkabuxur.

    ReplyDelete
  6. Flott stílesering, á runwayinu en mér finnst línan í held sinni, alltof mikið, og engan vegin H&M

    ReplyDelete
  7. Þetta er mjög flott á svona runway. Ég held ég sleppi því hins vegar að fjárfesta mér í Lanvin for H&M

    ReplyDelete
  8. var í h&m áðan og skoðaði þessa línu hjá Lanvin. - Mjög mikil vonbrygði ef eitthvað er, kjólarnir líta mun verr út í persónu og virka mjög ódýrir viðkomu. Lítið virðist sem að þeir hafi selst hérna úti, flest allir rakkarnir stútfullir ennþá.

    - og ekki bætti nú um það að verðmiðarnir voru út í hött (brúni & rauði tjull kjóllinn voru minnir mig á 1800 danskar > 37.000 kall) -

    ReplyDelete
  9. Mér finnst þetta ekki nógu fallegt. Þetta er alveg töff og kúl. En fyrir minn smekk er þetta alltof íburðarmikið.

    ReplyDelete
  10. Mér finnst þetta nú skárra á sýningunni heldur en í búðunum, eða myndunum af flíkunum sjálfum. Samt finnst mér þetta ennþá ekki smart..mér finnst þetta eiginlega bara algjör overkill, verið að setja alltof mikið af mynstri og dútli á flíkurnar og ofsjóða svoleiðis mismunandi stílum saman. Þetta nær amk ekki til mín..eina sem mér fannst fallegt í þessu held ég að hafi verið hvíta pilsið (sem kemur hér að ofan vel út með hvíta bolnum)..og tjullkjólarnir eru skemmtilegir en ekkert fyrir mig..

    Þó finnst mér þetta mikið betra á pallinum heldur en á myndunum sem áður komu;)

    ReplyDelete
  11. Hættar að blogga?

    ReplyDelete