Tuesday, November 30, 2010

Royal Extreme

Ég kíkti á þessar fallegu flíkur í þessari fallegu búð um daginn. Ég hafði ekki komist fyrr vegna anna í skólanum, en váááá.. Orð fá engu lýst, mig langaði í hverja einustu flík. Þetta alveg eitthvað fyrir minn smekk. Litirnir, efnin, sniðin...Una Hlín er einfaldlega MEÐ það verð ég að segja..


Úr 2011 lookbookinu, Nokkrar flíkur sem ég girnist:

Photobucket
Þessa trylltu slá... Sokkana, já takk!

Photobucket
Allt þetta dress, sjúklega smekklegt! Fallegir litir..

Photobucket
Þessi kjóll væri góður í skólann, taskan líka..

Photobucket
Þessi kjóll er yndislegur í sniðinu! Sokkarnir, JÁ!

Photobucket
Þennan Jakka!

Photobucket
Þessi kjóll er ,,to die for", einstaklega fallegur í sniðinu
og fallegt mynstur!

Photobucket
Þessa jakka-peysu!

Photobucket
Þetta væri gott skóladress líka, mjög töff..

Photobucket
Ooog svo langar mig óskaplega í þessa tösku,
uppáhalds liturinn minn!


Mæli með að skoða meira á síðunni hér, þar er einnig að finna lookbookið frá 2010. Það er alveg jafn flott. Ég yrði allavega ekki fúl ef eitthvað þessu myndi leynast í mínum jólapakka í ár !




-Alex

22 comments:

  1. ég keypti mér voðalega fínan útskriftarkjól þarna.híhí. alveg sammála. finnst allt fallegt þarna inni!

    ReplyDelete
  2. váá FLOTT! manstu á hvaða verðbili fötin eru?

    ReplyDelete
  3. er það bara ég eða er þessi stelpa sú eina sem fengin er til að módela fyrir eitthvað hér á íslandi ??

    ReplyDelete
  4. Ég skoðaði það ekki nógu vel, því miður :)
    -Alex

    ReplyDelete
  5. omygod, eru þessi stígvél með opnu tánni til þarna? Hvar er þessi búð?

    ReplyDelete
  6. Gaddarnir eru komnir í Hvítlist

    ReplyDelete
  7. Ohh váá ég er svo sammála þér, er germsamlega ástfangin af fyrstu slánni!

    V

    ReplyDelete
  8. Stígvélin með opnu tánna voru til í gyllta kettinum á sínum tíma.

    Una er að gera rosalega flotta hluti, ég er rosalega hrifin af rauða samfestningnum :)

    En Brynja er flott módel, ekki skrítið að hún sé mikið bókuð.

    ReplyDelete
  9. Endalaust like :)

    www.sararut.blogspot.com

    ReplyDelete
  10. Ekkert blogg í tvær vikur?
    Það er sko ólíkt ykkur..

    ReplyDelete
  11. fólk í háskólanum er náttúrlega í prófum, margt annað að hugsa um myndi ég halda :)

    kv,
    -M.G

    ReplyDelete
  12. pretty pictures! wish I could read Icelandic!

    helen, x
    http://areyoudressingupordressingdown.blogspot.com

    ReplyDelete
  13. Elsku stelpur ég er nú bara farin að sakna ykkar, ekkert blogg í 2 vikur!
    Komiði nú með eitt sætt jólablogg fyrir okkur ; )

    ReplyDelete
  14. Ég elska þessa búð.
    Myndi ekki slá hendinni á móti einum fléttu-sokkabuxum.

    ReplyDelete
  15. Ég sakna svo bloggsins ykkar stelpur! Í alvöru sko!!! Koma svo ;)

    Dyggur lesandi

    ReplyDelete
  16. Já sammála síðasta ræðumanni, það vanntar eitthvað inn í daginn að lesa ekki eitt stk. blogg frá ykkur

    Kristín

    ReplyDelete
  17. halló! komin timi á blogg!!

    ReplyDelete
  18. Ég er bara farin að hafa áhyggjur... kom eitthvað fyrir ykkur elskurnar?!?

    ReplyDelete
  19. já hún Una er algjör snillingur:) alveg að brillera að venju stelpan..ég elska allar þessar fléttur..svo margt flott hjá henni líka, hef ekki kíkt nógu mikið á búðina hennar reyndar..bara einu sinni, en var virkilega ánægð með það sem ég sá:)

    ReplyDelete
  20. OK SVARIÐI OKKUR!! Hvað er í gangi??
    þið "eruð" með eitt heitasta tískublogg landsins og ætlið svo bara hverfa af yfirborði jarðar? nei ég segi svona, mætti halda það.
    Væri alveg fínt að fá að heyra e-ð í ykkur!!
    P.s. ég kíki hérna daglega ENNÞÁ í von um að sjá nýja færslu, orðið freekar mikið pirrandi :)
    Kv. Sigríður

    ReplyDelete
  21. Já takk fyrir það stelpur =) það hefur bara verið svo mikið að gera hjá okkur öllum frá því í byrjun nóvember.. skóli, vinna, próf, jólin og skólinn aftur...Það hefur verið erfitt að detta aftur í "blogg-gírinn"... en En EN, við ætlum að reyna að halda áfram með þetta blogg og vera duglegri! Lofum góðu bloggi á morgun eða hinn =)

    -Alex, Sigga & Ingunn *

    ReplyDelete