
Florence Welch fædd 28 ágúst 1986 er bresk söngkona. Hún er þekkt fyrir að vera
aðalsöngkonan í hljómsveitinni Florence + the Machine. Tónlist hennar er lýst sem “soul-inspired indie rock” og tvö þekktustu lögin hennar eru Cosmic Love og Dog Days Are Over. Florence er þekkt fyrir flotta sviðsframkomu og fríkaðan fatastil. Hún lýsir sviðsstílnum sem “ Lady of Shalott meets Ophelia..mixed with scary gothic bat lady.” …Ég myndi lýsa fatastíl hennar sem Indie og rómantískur en samt smá gothic. Florence Welch er svo sannarlega með þetta!









-Ingunn
Hún er og mun alltaf vera í algjöru uppáhaldi!!!
ReplyDeleteTL
elska lögin hennar
ReplyDeleteElska stílin og tónlistina! Alveg sammála!
ReplyDeletesammála, hún er algert æði!
ReplyDelete