Heil og Sæl öll (ef það eru einhverjir sem koma ennþá í heimsókn). Nú höfum við tekið okkur dágóða pásu og ætlum að byrja að blogga upp á nýtt.. Annars hefur verið of mikið að gera hjá okkur stöllum; skóli, vinna, próf, vinna, jólin og skólinn aftur...Misstum smá þráðinn á tímabili en ætlum að taka hann upp aftur =)
Í fréttum er þetta helst: Yngsti meðlimur wardrobe W. á afmæli í dag, en það er hún
Ingunn frá Litla-Læk... Litla trúttið er
15 ára ! vúúúhúú...






Myndir: Rosemarie Huld
Lofum góðu
bloggi á morgun =)
-Alex