Sunday, February 6, 2011

Mary Katrantzou !

Mary Katrantzou er upprunalega frá Athens í Grikklandi en flutti til Bandaríkjanna til að stunda nám í Rhode Island School of Design við fatahönnun. Mary flutti síðan til London þar sem hún sótti Central Saint Martins og útskrifaðist þaðan með Bachelor og Mastersgráðu í fatahönnun. Það sem er sérstakt við hönnunina eru listræn mynstur hennar á flíkunum. Mary gerir líka mikið af hálsmenum og notar gróf og óvænt efni í þau. Skart hennar er síðan frammleitt í heimalandi hennar Grikklandi af móður hennar sem á húsgagnaverksmiðju. Fyrir vor/sumar línu hennar 2011 segir hún að uppáhalds flíkin sé lampalaga pilsið.

Vor/Sumar 2011
Photobucket Photobucket

Photobucket Photobucket

Haust/Vetur 2010
Photobucket Photobucket

Photobucket Photobucket

Haust/Vetur 2009
Photobucket Photobucket

Photobucket Photobucket


Photobucket Photobucket
Miroslava Duma & Rosamund Pike

Photobucket Photobucket
Claudia Schiffer & Anna Dello Russo


-Ingunn

7 comments:

  1. Vá ég er að elska þessi mynstur og liti, ofboðslega fallegt!

    ReplyDelete
  2. elska þetta merki, svo klikkað en samt svo sophisticated :)

    ReplyDelete
  3. This comment has been removed by the author.

    ReplyDelete
  4. Mary Katrantzou er algjör snillingur. Hún er að riðja alveg nýja leið í "printi", unique! Lmapapilsið er ÆÐI
    -M

    ReplyDelete
  5. Hi! Can't understand shit of what your saying :D But I really like your taste in fashion. Colorfull and inspiring! thanks :)

    ReplyDelete